DocumentsDate added
Höfundur: Jón Atli Jonasson
Leikstjóri: Hafliði Arngrímsson
Frumsýnt í Vestmannaeyjum 2004 og síðan sýnt í Vesturporti
Sýningin, sem fjallar um líf sjómannsins, var sýnd við góðar unirtektir í Vesturporti og einnig fór leikhópurinn í leikför um landið.
Höfundur: Kristlaug María Sigurðardóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Leikstjórn: Agnar Jón Egilsson
Frumsýnt 11. febrúar 2006 í Austrbæjarbíói af leikhópnum Ísmedia sem sýndi verkið 25 sinnum.
Leikrit fyrir yngstu áhorfendurna um töfraveröld hafsins.
Höfundur: Áslaug Jónsdóttir
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Frumsýning 31. 2009 október í Þjóðleikhúsinu
Neðansjávarævintýri fyrir yngstu áhorfendurna.
Höfundur: Jón Atli Jónasson
Leikstjórn: Jón Atli Jónasson
Frumsýning: 5. júní 2009 hjá Leikfélagi Reykjavíkur
Einleikur sem byggir á einstöku sundafreki Guðlaugs Friðþjófssonar í Vestmannaeyjum.