|
Íslenska vitafélagið - Spegill fortíðar - silfur framtíðar |
There are no translations available.
Íslenska vitafélagið – félag um íslenska strandmenningu hélt málþing undir heitinu Spegill fortíðar – silfur framatíðar í Saltfisksetrinu í Grindavík laugardaginn 26. mars 2011. Þar flutti Jón Þ. Þór, sagnfræðingur erindi sem hann nefndi: Bardagi á Básendum og stríð í Grindavík.
Bardagi á Básendum og stríðið í Grindavík
|
|
There are no translations available.
Í blaðinu Bliki frá 1969 skrifar Þorsteinn Þ. Víglundsson „Af langri reynzlu veit ég, að margir lesendur Bliks hafa ánægju af að lesa og hugleiða með mér ýmis atriði sögulegs efnis. Nú langar mig til að hugleiða með lesendum Bliks ýmsa kafla úr sögu íslenzka sjávarútvegsins og birta svo að lokum grein um útgerð frá Ingólfshöfða, er Sigurður bóndi Björnsson á Kvískerjum hefur skrifað og sent Bliki. Við þökkum af alúð hinum þekkta bónda og merka áhugamanni um náttúrufræði og sögu þessa grein hans."
Úr sögu sjávarútvegs - Blik 1969 |
Rescuing and patrol vessels. |
The magazine Blik re-published in 1971 an article written by Gudni J. Johnsen from 1918, the article discusses the need to acquire rescuing and patrol vessel. To quote the article "When the war stop, as we hope (referring to first world war), it would be good if we could have done something in ensuring that we owned a lifeboat, that could also stop foreign fishing vessels. They will not lay there eyes up on the fact that the ship is not to be expected to be in operation over the summer time. The reason there is not enough work, in herring, transportation etc. However if there is an change and it would be come norm to work at sea both in the summer and winter then it could be justified to operate the ship 365 days a year." The re-published article is accessible in Icelandic only as no English translation exist.
Björgunar - og varðskip |
Lífskjör þurrabúðamannsins um aldamótin 1900 |
There are no translations available.
Þurrabúðafólk var daglaunafólk í verstöð eða sjávarbyggð, hafði ekki aðgang að landi og mátti þar af leiðandi ekki hafa húsdýr. Það fór í róður og stundaði fuglaveiðar, bjó oft við afar þröngan kost og var stundum ekki hátt skrifað á meðal samferðafólks síns. Hér á eftir fer grein í tveimur hlutum eftir Árna Árnason, símritara í Vestmannaeyjum sem birtist í blaðinu Bliki árið 1963.
Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900 - Fyrri hluti
Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900 - Seinni hluti |
Úr sögu vélskipsins Skaftfellings |
There are no translations available.
Árið 1916 tóku Vestmannaeyingar og Sunnlendingar sig saman og söfnuðu fé til að smíða bát til flutninga, sem gengi frá Reykjavík til Vestmannaeyja og austur með Söndum alla leið til Öræfa. Tveimur árum síðar kom V/s Skaftfellingur til Víkur í fyrsta sinn 15. maí 1918. Frásögnin er skráð af Einari Sigurfinnssyni og birtist í blaðinu Bliki árið 1960.
Birt með leyfi.
Úr sögu vélskipsins Skaftfellings - Blik 1960 |
|
|
|
<< Start < Prev 1 2 3 Next > End >>
|
Page 1 of 3 |