headBanner3.jpg
Velkomin á vef fishernet.is
  • Arctic Portal
  • AP Community
  • Portlets
  • Arctic Council
  • Science
  • Organizations
  • Maps
  • Library
  • Acronyms
  • Links
  • Search
  • Home
  • About
  • Fishernet Country Reports
  • Fishernet Stories
  • Community
  • Coastal Culture
  • Boats & ships
    • Films and TV material
    • Boat registration
  • Fishing
  • Marine Mammals
  • Greenland & Faroe Islands
  • The coast
  • Books and magazines
  • Conference
  • News & Events
  • Interesting projects
  • Material from mass media
  • Interesting links
  • All tags
  • Webtree
  • Login
Icelandic(IS)English (United Kingdom)
forum

friendlybanner_logo

fishernet_newsletter_3_logo

Boats and boatmaking
Selabytta
There are no translations available.

Selabytta var tegund báts sem smíðaður var við utanverðan Eyjafjörð og aðallega nýttur til selveiða, fuglaveiða og hnísuveiða. Haukur Haraldsson á Dalvík skrifar hér um selabyttuna.

Bls.: 1, 2, 3, 4, 5.

 
Boats from Mjóifjörður
In the summer of 2011 was Vilhjalmur Hjalmarsson, a former farmer and Member of Parliament (Althing) collected information about boat ownership in Mjóifjörður for Fishernet / Trossuna. Vilhjalm's list can be viewed here:
Bátar frá Mjóafirði
 
Ísafjörður um aldamót. Sjávarútvegur í deiglunni
There are no translations available.

Aedeyjarviti_bok_278BA ritgerð Björns Ásgeirs Björnssonar frá árinu 1997 fjallar um sjávarútveg og mannlíf á Ísafirði um aldamótin. Ræðir hann um íslenskt samfélag og breytingar á atvinnuháttum við lok 19. aldar og á öndverðri 20. öld. Einnig fjallar hann um aukin umsvif og mikilvægi sjávarútvegarins í annars stöðnuðu landbúnaðarsamfélagi, og vélvæðingu báta sem gjörbreytti bæði útgerðinni og samfélaginu öllu.

Ísafjörður um aldamót. Sjávarútvegur í deiglunni

 
Vélvæðing bátaflotans
There are no translations available.

Akureyri_Hafnafjordur_veturÓðinn Haraldsson fjallar í BA ritgerð sinni frá árinu 1995 um vélvæðingu íslenska bátaflotans í samhengi við það sem var að gerast út í Evrópu þar sem framfarir í járn- og stáliðnaði sem og lækkandi stálverð leiddu til aukinnar vélsmíði og nýjunga ýmis konar. Óðinn fjallar hér um vélvæðingu bátaflotans í Danmörku, Noregi og Færeyjum með það að markmiði að sýna fram á að vélvæðing á Íslandi var samstíga því sem gerðist annars staðar. Einnig skoðar hann vélvæðingu íslenska bátaflotans og samhengið á milli fjölgunar í flotanum og aukins afla. Markmið Óðins var að sýna með óyggjandi hætti að vélbátaútvegurinn var ekki síður mikilvægur fyrir iðnbyltinguna á Íslandi en togarar, og jafnvel mikilvægari.

Vélvæðing bátaflotans

 
Years from the machines. Premises and the beginning of engine fishery 

Akureyri_Hafnafjrur_veturBA thesis in history which Jon Olaf Isberg wrote in 1988 on the premises and the beginning of engine fishery . He describes the changes in fishing population as they happened in the last decades nineteenth century and with beginning of the 20th century, with a fishing rowboat of as center of gravity. Jon Olaf asks here what premises mechanization were what made it possible and necessary. Furthermore, he wonders by himself when mechanization began, who stood behind it, where the funding came from and what men earn in the business.

Frá árum til véla. Forsendur og upphaf vélbátaútgerðar

 
More Articles...
  • Saga báts: Húni II í tímans rás
  • Skipasmíðar við Eyjafjörð 1850-2000
<< Start < Prev 1 2 Next > End >>

Page 1 of 2
fishernet.is | Stefansson | http://www.svs.is | tel: 460 8980 | fax: 460 8989 | contact