Saga báts: Húni II í tímans rás |
There are no translations available.
Þórarinn Hjartarson skrifar hér um Húna II sem er stærsta eikarskip smíðað á Íslandi sem enn flýtur. Fiskilestinni hefur verið breytt í veitingasal fyrir 50 manns. Í lúkarnum þar framan við er eldhús. Undir hvalbaknum er snyrtiaðstaða. Í káetunni undir brúnni er setustofa fyrir 10-15 manns. Þessar breytingar eru samt fyrst og fremst á ytra borði og í öllum meginatriðum er báturinn óbreyttur frá fyrstu gerð. Síldarbáturinn gamli er glæsileg fleyta og fjöður í hatt bæjarbúa á Akureyri. Á sínum tíma var hann þó nærri farinn í kjölfar flestra íslenskra tréskipa: á bálið eða sökkt í hafið. Húni II er skip með fortíð.
Saga báts: Húni II í tímans rás |
|
Skipasmíðar við Eyjafjörð 1850-2000 |
There are no translations available.
Þórarinn Hjartarson fjallar í grein sinni úr tímaritinu Súlum um rannsóknir á skipasmíðum við Eyjafjörð á árunum 1850-2000 sem sýna að Eyjafjörður var bæði dæmigerður og afbrigðilegur. Hann var á þessu tímabili sérstakt skipasmíðasvæði. Í greininni eru meginþættir í þróun báta- og skipasmíða við Eyjafjörð teknir saman. Stuttlega er fjallað um aðferðir, verkþekkingu og tæknilega þróun og þróunin er skoðuð í samhengi við ytri aðstæður í sjávarútvegi, ríkjandi atvinnustefnu í landinu og samkeppnina við innflutninginn. Fjallað er um skipaviðgerðir.
Skipasmíðar við Eyjafjörð 1850-2000 |
|
|
<< Start < Prev 1 2 Next > End >>
|
Page 2 of 2 |