Skipasmíðar við Eyjafjörð 1850-2000 |
There are no translations available.
Þórarinn Hjartarson fjallar í grein sinni úr tímaritinu Súlum um rannsóknir á skipasmíðum við Eyjafjörð á árunum 1850-2000 sem sýna að Eyjafjörður var bæði dæmigerður og afbrigðilegur. Hann var á þessu tímabili sérstakt skipasmíðasvæði. Í greininni eru meginþættir í þróun báta- og skipasmíða við Eyjafjörð teknir saman. Stuttlega er fjallað um aðferðir, verkþekkingu og tæknilega þróun og þróunin er skoðuð í samhengi við ytri aðstæður í sjávarútvegi, ríkjandi atvinnustefnu í landinu og samkeppnina við innflutninginn. Fjallað er um skipaviðgerðir.
Skipasmíðar við Eyjafjörð 1850-2000
|