Súðbyrðingur - Saga báts |
{youtube}LF2zBmGjrWo{/youtube} Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðamaður gerði myndina Súðbyrðing þegar bátasmiðir tóku sig til og smíðuðu eftirgerð af Staðarskektunni sem fúnað hafði í grasi í Reykhólasveit. Smíði bátsins er rammi frásaganar um þróun súðbyrðings á Norðurlöndum til okkar daga. Frekari upplýsingar um myndina má finna á www.gjola.is. Styttri útgáfa af bátasmíðamyndinni er hér að ofan.
|