Níels Einarsson um smábátaútgerð |
Níels Einarsson, forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og forsvarsmaður verkefnisins Fishernet spjallaði um eflingu smábátaútgerðar í þætti Péturs Halldórssonar, Vítt og breitt á Rás 1, þann 22. janúar 2009. Hægt er að hlusta á þáttinn hér .
|