Frá formennsku til fiskifræði |
Grein úr Tímariti Háskóla Íslands frá árinu 1986 þar sem Gísli Pálsson fjallar um breytingar á fiskveiðum Íslendinga á síðustu öld. Leidd eru rök að því að hugmyndir um örlög manna og fiska hafi breyst samfara breyttum félagsháttum. Einnig að þær þjóðlegu kenningar um aflabrögð, sem gera ráð fyrir að frammistaða skipstjóra sé meginástæða þess að bátar fiska misvel, eigi sér litla stoð í veruleikanum og eru fremur afsprengi þeirra samkeppnisveiða sem hófust í byrjun þessarar aldar, en veita hins vegar ekki haldgóða skýringu á því að afli er breytilegur frá einum bát til annars.
|