Frá hákarli til síldar. Atvinnu og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850 - 1950 |
Árneshreppur á Ströndum er nyrsti hreppur Strandasýslu og þar stunduðu íbúarnir landbúnað og sjósókn jöfnum höndum. Á nítjándu öld var hákarlinn veiddur og lýsið selt til útflutnings. Snemma á tuttugustu öld tóku síldveiðarnar við og Djúpavík varð miðstöð silfursins. Frá hákarli til sídar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850 - 1950 er BA ritgerð eftir Þorstein Hjaltason. Fyrir áhugasama er hægt að lesa ritgerð Þorsteins með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.
Frá hákarli til síldar. Atvinnu- og íbúaþróun í Árneshreppi á Ströndum 1850 - 1950
|