Frá Sláturhúsi til Hvalasafns |
Nýtt sýningarsvæði var opnað í Hvalasafninu á Húsavík í lok júní 2009. Sýningin rekur sögu hússins og safnsins og sýnir breytingarnar sem urðu á húsinu frá því að vera byggt sem slátur- og frystihús Kaupfélags Þingeyinga til þess að þjóna Hvalasafninu eins og það er í dag. Brugðið er upp svipmyndum frá sláturhúsárunum og uppbyggingarárum Hvalasafnsins. Þetta er fróðleg og skemmtileg sýning um hvernig gamalt hús öðlast nýtt hlutverk. From Slaughterhouse to Whale Museum
|