Fornminjar við strendur landsins: staða og tækifæri |
Fyrirlestur sem Agnes Stefánsdóttir hjá Fornleifavernd ríkisins hélt á ráðstefnu hjá Vitafélaginu árið 2007. Hér fræðir Agnes okkur m.a. um minjavernd á Íslandi, hvað fornleifar og friðlýstar fornleifar eru, mikilvægi fornleifaskráningar og staðsetningu fornleifarannsókna frá árunum 2002 til 2006.
Fornminjar við strendur landsins: staða og tækifæri
|