Coastal Heritage in Norway |
Fyrirlestur sem Geir Tvedt (Directorate for Cultural Heritage in Norway) frá Noregi hélt á ráðstefnu hjá Vitafélaginu árið 2007. Geir deilir með okkur reynslusögum frá Noregi; áhugaverðum verkefnum til varðveislu menningararfleifðar, svo sem Bryggen í Bergen, bergristum í Alta eða fjörðum í Norður-Noregi; hættum þeim er steðja að strandmenningarumhverfi og hvernig hægt er að nýta menningararfleifð til byggðaþróunar og atvinnusköpunar.
Coastal Heritage in Norway
|