Vitar sem hluti íslenskrar strandmenningar |
Magnús Skúlason hjá Húsafriðunarnefnd ríkisins hélt fyrirlestur á ráðstefnu um strandmenningu Íslands, stöðu hennar og framtíð á Radisson SAS hótel Sögu þann 5. október 2007. Að ráðstefnunni stóðu Íslenska vitafélagið, Ferðamálastofa, Ferðamálasamtök Íslands, Siglingastofnun, Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd, Fornleifavernd ríkisins og Samtök íslenskra sjóminjasafna. Hér að neðan má sjá myndir og teikningar af vitum á Íslandi úr bókinni Vitar á Íslandi.
Vitar sem hluti íslenskrar strandmenningar
|