|
Fornminjar við strendur landsins: staða og tækifæri |
Fyrirlestur sem Agnes Stefánsdóttir hjá Fornleifavernd ríkisins hélt á ráðstefnu hjá Vitafélaginu árið 2007. Hér fræðir Agnes okkur m.a. um minjavernd á Íslandi, hvað fornleifar og friðlýstar fornleifar eru, mikilvægi fornleifaskráningar og staðsetningu fornleifarannsókna frá árunum 2002 til 2006.
Fornminjar við strendur landsins: staða og tækifæri |
|
Plokkfiskur - íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu í framtíðinni |
Sigurbjörg Árnadóttir hjá Bjálkanum ehf og Radgjevningsfirmaet Laura tóku saman forverkefnisskýrslu árið 2004 fyrir samgönguráðuneytið, Siglingastofnun Íslands og Húsfriðunarnefnd ríkisins. Í henni má finna tillögur varðandi kortlagningu á möguleikum þess að nota strandmenningu við þróun á gæðaferðaþjónustu og hvað sé hægt að gera til að koma á kerfisbundinni þróun í ferðaþjónustu, byggðri á strandmenningu Íslands. Aðalniðurstöður eru að Ísland á sér þróttmikla, en óskýra og lítt viðurkennda strandmenningu, að íslensk strandmenning er grunnur íslenskrar sögu og sjálfsvitundar, og að íslensk strandmenning hefur mátt til að þróast í gæðaferðaþjónustu.
Plokkfiskur - Íslensk strandmenning sem grunnur fyrir ferðaþjónustu í framtíðinni |
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 3 af 3 |