|
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa |
Hjörleifur Guttormsson ritar hér um minjar tengdar sjósókn við Héraðsflóa, í Bjarnarey og Torfu í landi Fagradals. Meðal annars er fjallað um Eiðaver, Krosshöfða og Selvogsnes, hákarlaveiðar, verkun sem og gerð og nýtingu verskála. Telur Hjörleifur að mörgum spurningum sé enn ósvarað og að fornleifa- og sögurannsóknir þurfi til að skera úr um margt sem snertir útver hérlendis. Má þar nefna byggðartíma, notkunartíma, nýtingarrétt, mannslífin og tengsl tungunnar við úthald á sjó.
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa |
|
Frá Mjóafirði - Vilhjálmur Hjálmarsson tók saman |
Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum bóndi og alþingismaður skrifaði um útgerð og sjóminjar í Mjóafirði fyrir Fishernet/Trossuna veturinn 2011. Afrakstur Vilhjálms má sjá með því að smellja á tengilinn hér fyrir neðan.
Vilhjálmur Hjálmarsson - Sjávarminjar í Mjóafirði |
The Tjarnargata 3c archaeofauna: The fishing industry and the rise of urbanism in early modern Iceland |
Albína Hulda Pálsdóttir's essay about the Tjarnargata 3c collection which is the largest collection of fish bones recovered and analyzed from an Icelandic excavation. It is also by far the largest and richest urban archaeofauna collected in Iceland. The faunal remains come from a mixed midden layer dated to the 17th to 19th century recovered in a rescue excavation. Around 95% of the bones recovered were from fish, with cod (Gadus morhua) the most numerous species. Element distribution clearly points to intensive dried fish production for the cod but the haddock seems to have been locally consumed. By putting the Tjarnargata 3c archaeofauna in the larger historical context of export and trade new light is shed on the history of the Reykjavík fishing industry and its connections to the rise of urbanism.
The Tjarnargata 3c archaeofauna: The fishing industry and the rise of urbanism in early modern Iceland |
Coastal Heritage in Norway |
Fyrirlestur sem Geir Tvedt (Directorate for Cultural Heritage in Norway) frá Noregi hélt á ráðstefnu hjá Vitafélaginu árið 2007. Geir deilir með okkur reynslusögum frá Noregi; áhugaverðum verkefnum til varðveislu menningararfleifðar, svo sem Bryggen í Bergen, bergristum í Alta eða fjörðum í Norður-Noregi; hættum þeim er steðja að strandmenningarumhverfi og hvernig hægt er að nýta menningararfleifð til byggðaþróunar og atvinnusköpunar.
Coastal Heritage in Norway |
Strandmenningarbærinn Húsavík |
Fyrirlestur sem Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norður-Siglingar ehf hélt á ráðstefnu hjá Vitafélaginu árið 2007. Hörður talar um hugtakið 'strandmenning' og mikilvægi þess og segir okkur frá uppbyggingu ferðaþjónustu á Húsavík, sem þróuð hefur verið og varðveitt í samræmi við staðbundinn menningararf er tengist sjónum og sjósókn. Með varðveislu og viðhaldi bygginga sem í dag eiga sér ný hlutverk, s.s. veitingahús eða söfn, og báta sem nýttir hafa verið í siglingar og hvalaskoðun, hefur fjöldi ferðamanna á Húsavík stóraukist, þekking orðið til og mannauður skapast.
Strandmenningarbærinn Húsavík |
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 2 af 3 |