Saga Ísfélags Vestmannaeyja |
There are no translations available. Í lok nítjándu aldar flúðu margir Íslendingar land sitt og fluttu vestur um haf til þess að leita sér gæfu og gengis eftir stríð við harðindi og sultarhörmungar á Íslandi. Á meðal þeirra voru Jóhannes Guðmundsson Nordal og Ísak Jónsson sem komu til baka fullir vissu um að „hver, sem kunni hversdagstök á náttúrunni, gæti léttar lífsins starfa lokið og til meiri þarfa", eins og Stefán G. segir í kvæði sínu um Jón hrak. Þorsteinn Þ. Víglundsson birti sögu Ísfélags Vestmannaeyja í nokkrum hlutum í blaðinu Bliki árið 1960 - 1962. Nú má lesa kaflana um Ísfélag Vestmannaeyja með því að smella á Nánar hér að neðan.
Saga Ísfélags Vestmannaeyja - Fyrsti hluti Saga Ísfélags Vestmannaeyja - Annar hluti Saga Ísfélags Vestmannaeyja - Þriðji hluti Saga Ísfélags Vestmannaeyja - Fjórði hluti Saga Ísfélags Vestmannaeyja - Fimmti hluti Saga Ísfélags Vestmannaeyja - Sjötti hluti
|