Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins |
There are no translations available.
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson ræðir í ritgerð sinni um áhrif síldveiða og síldarsöltunar Norðmanna frá og á Siglufirði á vöxt og viðgang Hvanneyrarhrepps fram til ársins 1910. Yfirbragð þessa afskekkta hreppsfélags gjörbreyttist á aðeins fáum árum og grundvöllurinn að einhverjum arðbærasta iðnaði Íslendinga, síldariðnaðinum, var lagður. Atvinnumálum og efnahagslífi hreppsins var umbylt og byggðist sú þróun eingöngu á erlendu framtaki og er að því leyti sérstæð.
Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins
|