headBanner9.jpg
Velkomin á vef fishernet.is
  • Arctic Portal
  • AP Community
  • Portlets
  • Arctic Council
  • Science
  • Organizations
  • Maps
  • Library
  • Acronyms
  • Links
  • Search
  • Home
  • About
  • Fishernet Country Reports
  • Fishernet Stories
  • Community
    • Fisheries games
    • Women & Fishing Culture
    • Coastal Culture, climate and communication of cultural heritage
    • Migrant workers
    • Hazardous journeis
    • Utilization of Beach
    • Study Trips
    • Contemporary Issues
  • Coastal Culture
  • Boats & ships
  • Fishing
  • Marine Mammals
  • Greenland & Faroe Islands
  • The coast
  • Books and magazines
  • Conference
  • News & Events
  • Interesting projects
  • Material from mass media
  • Interesting links
  • All tags
  • Webtree
  • Login
Icelandic(IS)English (United Kingdom)
forum

friendlybanner_logo

fishernet_newsletter_3_logo

Kortlagðar frásagnir af árferði fyrr á öldum
There are no translations available.

Lýsingar á árferði á Íslandi fyrr á öldum má meðal annars finna í annálum sem ritaðir hafa verið í gegnum tíðina. Frásagnirnar einkennast iðulega af miklum harðindum, sem til dæmis má rekja til landskjálfta, eldgangs, snjóþunga, sjóstorma, hafíss auk annars sem hafði áhrif á lífsviðurværi og afkomu manna.

Merktar hafa verið inn á kort nokkrar frásagnir sem tengja saman loftslag og haf- og fiskveiðimenningu Íslendinga. Heimildirnar eru Íslands Árbækur í sögu-formi eftir Jón Espólín og Djáknaannálar, en frumgerð þeirra er skrifuð af Tómasi Tómassyni og Hallgrímur Jónsson hreinritaði.

Kortið má finna hér.

 
fishernet.is | Stefansson | http://www.svs.is | tel: 460 8980 | fax: 460 8989 | contact