Útgerð í Vestmannaeyjum á árunum 1899-1913 |
There are no translations available.
BA ritgerð Óðins Haraldssonar frá árinu 1995 fjallar um útgerð og aflabrögð í Vestmannaeyjum á árabilinu 1899-1913. Fjallað er um þróun útgerðarinnar frá því að hún samanstóð af árabátum og til þess tíma að hún vélvæddist. Einnig er vikið að upphaflegu fjármagni í vélbátaútveginum og leitað svara við því hvort kenningar Gerschenkrons um upprunalegt fjármagn passa við útgerðarsögu Vestmannaeyja. Þá er fjallað um aflabrögð og muninn á afkastagetu vél- og árabáta og hvaða áhrif aukinn afli hafði á þróun íbúafjölda í Vestmannaeyjum. Að lokum er skoðað hvaða þýðingu vélbátaflotinn hafði fyrir efnahag Vestmannaeyja.
Útgerð í Vestmannaeyjum á árunum 1899-1913 |
|
Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins |
There are no translations available.
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson ræðir í ritgerð sinni um áhrif síldveiða og síldarsöltunar Norðmanna frá og á Siglufirði á vöxt og viðgang Hvanneyrarhrepps fram til ársins 1910. Yfirbragð þessa afskekkta hreppsfélags gjörbreyttist á aðeins fáum árum og grundvöllurinn að einhverjum arðbærasta iðnaði Íslendinga, síldariðnaðinum, var lagður. Atvinnumálum og efnahagslífi hreppsins var umbylt og byggðist sú þróun eingöngu á erlendu framtaki og er að því leyti sérstæð.
Hvanneyrarhreppur 1900-1910 með sérstöku tilliti til síldveiða Norðmanna frá Siglufirði og áhrifa þeirra á hag hreppsfélagsins |
Of invisible men: fishermen in the literature |
Runar Helgi Vignisson compiled in 2006 for the Ministry of Fisheries information about fishermen in Icelandic literature, functions and forms: it can be said that "the cultural meaning of a fisherman in this country is ours, which relies heavily on fishing, which is nothing more than made up image, a kind of fiction, with bases in reality in certain ways an offspring. "The absence, both in reality and in literature; there are various story elements, but few of them are actually set at sea. Various stories are analyzed, such as Þraugagóðir á Raunastund in by Steinar J. Lúðvíksson; Hafborgu by Njörður P. Njarðvik; and Með Mannabein í maganum by Baldur Gunnarsson.
Af ósýnilegum mönnum: sjómenn í bókmenntum |
Coping with social capital? The cultural economy of tourism in the north |
Article by Gunnar Thor Johannesson, Unni Dis Skaptadóttur and Karl Benediktsson published in the journal Sociologist Ruralis in 2003. Discussed is the adaptive skills of the marginal communities in the face of modernization. The focus is on terms concerning ways resort and their usefulness in gaining a better understanding of cultural and eco tourism in border communities in northern regions. Based on the spot in Ísafjörður and wilderness, both areas have had to deal with and adapt to changing circumstances can be partly attributed to globalization, but also to changes in economic policy.
Coping with social capital? The cultural economy of tourism in the north |
Social changes and culture in Icelandic coastal villages |
Grein eftir Unni Dís Skaptadóttur sem birtist í tímaritinu Arctic-Antarctic: International Journal of of Circumpolar Sociocultural Issues árið 2007. Strandsamfélög á Íslandi hafa gengið í gegnum miklar breytingar og hafa á síðustu tveimur áratugum mjög mótast af endurskipulagningu sjávarútvegsins, nýjum efnahagslegum sprotum svo sem ferðaþjónustu, og aukningu á erlendu vinnuafli. Unnur skoðar hér m.a. félagslegar og hagrænar breytingar á strandsvæðum og byggir þar á vettvangsrannsóknum í sjávarútvegssamfélögum á norðaustanverðu Íslandi. Rætt er um breytta upplifun íbúanna af staðbundinni menningu og hvernig menning hefur í auknum mæli verið notuð til lýsingar á sameiginlegum eiginleikum og fjölbreytileika meðal mismunandi samfélaga; hvernig talað er um menningu og hún sýnd ferðamönnum og hvernig hugmyndir um staðbundna menningu svara tiltölulega nýsprottnu hugtaki um fjölmenningu.
Social changes and culture in Icelandic coastal villages |
|
|
|
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 Next > End >>
|
Page 4 of 5 |