Fiskaðgerðahúsin í Eyjum |
Fiskaðgerðahúsin í Eyjum eiga sína þróunarsögu eins og flest annað sem varðar atvinnulífið. En í Vestmannaeyjum hafa þau alltaf verið nefndar krær og mun svo eingöngu hafa verið í Vestmannaeyjum. Gert var að fiskinum úti en hann síðan saltaður í krónni. Frásögnin birtist í blaðinu Bliki árið 1955. Birt með leyfi. |