Bjarnfríður Leósdóttir var öflug baráttukona innan verkalýðshreyfingarinnar í lok tuttugustu aldar. Hún tilheyrði „órólegu deildinni" svonefndu innan Alþýðusambands Íslands. Grein hennar Ádrepur - stefnumál á Alþýðusambandsþingi birtist í öðru Tímariti Máls og menningar árið 1980 og er hér birt með leyfi tímaritsins.
Ádrepur |
|
Skýrsla um hreyfingu farandverkafólks |
Jósef Kristjánsson var einn af forkólfum Baráttuhóps farandverkafólks. Í öðru Tímariti Máls og menningar frá árinu 1980 er grein eftir Jósef þar sem hann rekur tilurð hópsins og segir frá baráttumálum hans, aðbúnaði farandverkafólks og samskiptum við verkalýðshreyfinguna og vinnuveitendur.
Skýrsla um hreyfingu meðal farandverkafólks
|
Þórður Hjartarson skrifaði frásögn af landlegu sjómanna og lýsir þar aðbúnaði og afþreyingu sjómannsins sem býr fjarri heimahögum. Greinin birtist í örðu Tímariti Máls og menningar 1980.
Í landlegu |
Árið 1980 var aðbúnaði farandverkafólks á Íslandi víða mjög ábótavant. Frá ónefndum héraðslækni og heilbrigðisnefnd barst lýsing til Landlæknisembættisins sem birtist í Tímariti Máls og menningar 1980.
Könnun á aðbúnaði og húsakosti farandverkafólks |
Baráttuhópur farandverkafólks var hvað öflugastur á áttunda áratug tuttugustu aldar og átti sín félagslög. Kröfur um bættan aðbúnað og rétt innan verkalýðshreyfingarinnar bar þar hæst.
Lög Baráttuhóps farandverkafólks |
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 1 af 3 |