Verbúðarlíf fyrir stríð |
Ólafía Þórðardóttir var ein þeirra kvenna sem kynntist starfi farandverkakonunnar fyrir seinni heimsstyrjöldina. Ólafía vann víða um land og í viðtali við Þorleif Hauksson og Jósef Kristjánsson lýsir hún vinnu og verbúðarlífi í Sandgerði fyrir stríð. |