Frystihúsið |
Helga M. Novak er þýsk skáldkona sem bjó um tíma á Íslandi. Hún vann við fiskverkun í Vestmannaeyjum 1967 og orti þá bálk þann, Das Gefrierhaus (Frystihúsið), sem textarnir hér eru teknir úr. Helga orti einnig ljóðið Vinnuveitandi - Vinnuþiggjandi. Þýðinguna annaðist Þorsteinn Þorsteinsson. Birtist ljóðið í Tímariti Máls og menningar 1980 og er hér birt með leyfi tímaritsins. |