Hafnsögumannsstörfin áður fyrr |
Það er ekki oft sem heyrist af störfum hafnsögumannsins. Ferðir hans geta þó verið áhættusamar svaðilfarir og voru það hér áður fyrr. Þær gátu verið lánsamar happaferðir en stundum urðu óhöpp og erfiðleikar steðjuðu að. Hér segir frá störfum hafnsögumanna og er frásögnin skráð af Jóni Sigurðssyni og birtist í blaðinu Bliki árið 1957. Birt með leyfi. |