Aðbúnaður vermanna |
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar hefur fengið leyfi til að birta greinar úr blaðinu Bliki sem var blað málfundafélags Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, fyrst gefið út árið 1936 og síðast 1980. Athafnamaðurinn og skólastjóri Gagnfræðaskólans, Þorsteinn Vilhjálmsson var stofnandi þess og ritstjóri. Hér að neðan er grein sem fjallar um aðbúnað vermanna, en greinin birtist í blaðinu Bliki árið 1960. |