Lifrarbræðslufélag Norðfjarðar |
Úr Endurminningum Ingvars Pálmasonar alþingismanns þar sem hann rifjar upp lifrarbræðslu á Norðfirði um aldamótin 1900. Þar segir m.a. „Meðan hákarlaveiðar voru stundaðar austanlands, bæði á lagvaði og með því að fara í 'hákarlasetur' með hákarlafæri, áttu flestir útgerðarmenn bræðslupotta og bræddu alla sína hákarlalifur sjálfir. Voru pottar þessir svo stórir að þeir tóku 2-3 lagartunnur. Hin aðferðin sem notuð var við verkun lýsisins var hið svonefnda hrálýsi eða sjálfrunnið lýsi."
Birt með leyfi Ingvars Níelssonar, barnabarns Ingvars Pálmasonar, alþingismanns.
|