Grein eftir Steinar J. Lúðvíksson, höfund bókanna Þrautgóðir á raunastund, sem birtist í Fiskifréttum Viðskiptablaðsins árið 2008. Í samantekt greinar kemur fram eftirfarandi: „Saga sjósóknar við Ísland er vörðuð fjölda stórslysa. Á öldum áður varð fátt til bjargar þegar stórviðri skullu skyndilega á. Margoft fórust tugir báta með allri áhöfn á skammri stundu. Hér segir frá mannskæðustu atburðunum og mesta sjóslysi allra tíma við Ísland er stórskipið Het Wapen van Amsterdam (Gullskipið) strandaði við Skeiðarársand og á þriðja hundrað manna fórust." Myndin er tekin af Wikipedia og sýnir Lómagnúp, tekin vestur af Svínafellsjökli, yfir Skeiðarársand.
Ekki var ein báran stök
|