Draumar, draugar og hjálp að handan - hjá sjómönnum í Vestmannaeyjum |
BA ritgerð í mannfræði frá árinu 2002 þar sem Hlíf Gylfadóttir ræðir um nokkrar hugmyndir mannfræðinga um trú, töfra og tilgang þeirra og rannsókn á siðum, venjum og hjátrú sjómanna í Vestmannaeyjum. Hún skoðar trú þeirra á hið yfirnáttúrulega í tengslum við sjósókn og fiskveiðar. |