Til sjóróðra í Mjóafirði |
Um aldamótin 1900 fóru margir Vestmannaeyingar til Austfjarða í atvinnuleit, karlar til róðra, konur í sumarvinnu. Einn þeirra var Magnús Guðmundsson frá Vesturhúsum sem fór til Mjóafjarðar árið 1896. Frásögn hans fer hér á eftir en hún birtist í blaðinu Blik árið 1950. Áhugasömum er bent á að smella á tengilin hér að neðan |